Black Dragon
by Karin S. Heigl
“White Dragon”
appears in issue 697.
This fateful night, the dragon roared and flew away crying; and, as she flew over mountain and sea, a thought occurred to her. She rushed back, took up the lifeless shepherd and carried him away. She flew with him over a huge fire mountain and caught one of the sparks. As she reaches her glacier and lays down the man gently, she breathed the spark toward him. He coughed and snorted and awoke with fiery eyes. Out of his back broke mighty wings, and he rose as a dragon so black he darkened even the night. Out of his nostrils came fire sparks. He spirals up into the sky, and she flew to him. From this night on they live together in the island’s fires and glaciers. Their children eat stone, fire and ice, too, but, most of all, they love the ice. And because there is not enough of it on the island, the children have settled Greenland, Canada, the Aleutian Islands, and the grand vastness of the North and South Poles. And now we know why the glaciers of the earth are fading. |
Black Dragon, by Richard Ong |
SchwarzdracheJene schicksalhafte Nacht brüllte die Drachin und flog weinend auf; und als sie Land und Meer überflog, kam ihr ein Gedanke. Sie rauschte zurück, hob den leblosen Schäfer auf und trug ihn fort. Sie überflog mit ihm einen großen Feuerberg und erhaschte einen Funken. Als sie ihren Gletscher erreicht und den Mann sanft niederlegt, hauchte sie ihm den Funken ein. Er hustete und schnob und erwachte mit Feueraugen. Aus seinem Rücken brachen mächtige Schwingen; und er erhob sich als Drache so schwarz, dass er sogar die Nacht verdunkelte. Aus seinen Nüstern stoben Feuerfunken. Wie er sich in den Himmel wand, flog die Drachin auf zu ihm. Seit dieser Nacht leben sie gemeinsam in den Feuern und Gletschern der Insel. Ihre Kinder essen auch Stein, Feuer und Eis, am liebsten aber Eis; und weil es davon auf der Insel nicht genug gibt, haben sie Grönland besiedelt, Kanada, die Aleuten und die großartigen Weiten des Nord- und Südpoles. Und nun wissen wir, warum die Gletscher dieser Welt schwinden. |
Svarti DrekinnÞessi nótt öskraði kvendrekinn sem hét Snædís að nafni, og flaug grátandi í burtu, og þegar hún flaug yfir fjall og sjó þá datt henni eitthvað í hug. Flýtti hún sér tilbaka, lyftir upp dauða smalamanninn og ber hann burt. Hún flaug með hann yfir stórt eldfjall og greip neista einn. Þegar hún kemur að jöklinum sínum og leggur niður manninn mjúklega, andaði hún frá sér neistanum. Hóstaði hann þá og hnussaði og vaknar með augun eins og eldur. Út úr bakinu hans sprungu máttugir vængir og stóð hann upp sem dreki svo svartur á lit að hann myrkvaði jafnvel nóttina. Úr nösum hans gneistuðu eldtungur. Flýgur hann upp í himinn og flaug kvendrekinn til hans. Lifa þau saman upp frá þessu í eldum og jöklum eyjunnar. Börnin þeirra éta líka stein, eld og ís; en mest af öllu elska þau ísinn. Og af því að það er ekki nóg af honum á eyjunni, námu börnin land á Grænlandi, í Kanada, á Aljútaeyjunum og á stórum víðáttum heimskautssvæðanna. Og nú vitum við af hverju jöklar jarðarinnar hverfa. |
Copyright © 2017 by
Karin S. Heigl
illustrated by Richard Ong